top of page

TRJÁFELLING Í GARÐABÆNUM

Eigandi þessa garðs sá ekki sólina fyrir ösp í garðinum sínum. Bókstaflega. Við komum snemma morguns og undirbjuggum fellingu, sem gekk mjög vel. Þegar tréð var fellt var það bútað niður og allt sprek fjarlægt. Svo var allt endurnýtt til moltugerðar.

Verkefni dagsins_ Fella ösp í Garðabænum! 🌳

VETRARKLIPPINGAR

Núna þegar nýtt ár er gengið í garð er rétti tíminn til að snyrta, lækka, eða klippa niður runnana í garðinum. Þessi runni var tekin mjög vel niður og í þráðbeina línu. Á þessum tíma eru trén í dvala og er þá best að klippa, til að minnka líkurnar á sýkingum í trjástofni og einnig hjálpar trénu að jafna sig fyrr.

Vetrarklippingar í gangi! Rétti tíminn er núna! #stihl #stihliceland #stihlísland #pruningseason #pr

TRJÁFELLING

Hér var létt heldur betur á garðinum og fjarlægð nokkur

 tré. Tré eiga að vera fyrir fólk en ekki fyrir fólki. Þegar þau verða stór geta þau einfallega skyggt á útsýnið og sólin skín ekki nóg í garðinn.

Snapchat-1929525828.jpg

JÓLASERÍUR

Hvað er notalegra en að hafa húsið og garðinn sinn vel upplýstann yfir jólin. Fallegar jólaseríur lýsa upp skammdegið og búa til skemmtilega stemmningu heima við.

🎁 Nú styttir í Jólin! 🎅

VERKEFNI

VERKEFNI
bottom of page