top of page
VETRARKLIPPINGAR
Núna þegar nýtt ár er gengið í garð er rétti tíminn til að snyrta, lækka, eða klippa niður runnana í garðinum. Þessi runni var tekin mjög vel niður og í þráðbeina línu. Á þessum tíma eru trén í dvala og er þá best að klippa, til að minnka líkurnar á sýkingum í trjástofni og einnig hjálpar trénu að jafna sig fyrr.
VERKEFNI
VERKEFNI
bottom of page