top of page
Helluhreinsun1.jpg

Helluhreinsun

 

Við hreinsum hellur og gangstéttir með sérstakri vél með vírbursta sem burstar ofan af og á milli hellnanna.  

Þannig náum við arfa og mosa sem vex á milli hellnanna og um leið að fríska upp á þær með því að fá upphaflegan lit til baka.  

Við náum þessu öllu án þess að raska undirlagi hellnanna og engin þörf er á að sanda upp á nýtt.

bottom of page