
GARÐSLÁTTUR
Til þess að garðurinn líti sem snyrtilegastur út á sumrin er nauðsynlegt að hafa hann vel sleginn. Mælt er með að bletturinn sé sleginn á tveggja til þriggja vikna fresti þ.e. fimm til sjö sinnum yfir sumarið.
Við gefum þér tilboð í verkið.