
TRJÁKLIPPINGAR
Fyrir fallegan og góðan vöxt er gott að klippa runnana einu til tvisvar sinnum yfir sumarið. Á veturnar er líka gott að klippa því þá er greinabygging sýnileg og er þá best að móta runnana fyrir komandi sumar.
Hafðu samband og fáðu tilboð í verkið.